Koala ráðgjöf
Koala ráðgjöf
Koala ráðgjöf er ráðgjafafélag sem veitir ráð til fyrirtækja í fjarskiptum eða ferðaþjónustu. Koala getur veitt aðstoð við vöruþróun, hugbúnaðarþróun, vefþróun, markaðsmál, stafræna vegferð og almannatengsl.
Koala ráðgjöf er ráðgjafafélag sem veitir ráð til fyrirtækja í fjarskiptum eða ferðaþjónustu. Koala getur veitt aðstoð við vöruþróun, hugbúnaðarþróun, vefþróun, markaðsmál, stafræna vegferð og almannatengsl.
Verkefni
Verkefni
Vef- og markaðsmál Arctic Rafting
Vef- og markaðsmál Arctic Rafting
2020-2022
Stefnumótun, vörumerki, vefir og markaðsmál fyrir ferðaþjónustufélagið Arctic Rafting, sem var keypt út úr Arctic Adventures árið 2020.
Séní og Hraðleið Nova
Séní og Hraðleið Nova
2020-2022
Vöruþróun fyrir B2B vörur til að styðja við vegferð Nova á fyrirtækjamarkaði.
Stefnumótun Ljósleiðarans
Stefnumótun Ljósleiðarans
2016-2020
Stefnumótun ásamt framkvæmdastjóra og lykilstarfsfólki sem leiddi að endurmörkun og öðrum verkefnum tengd því.
Stofnun rekstrar og vefir
Stofnun rekstrar og vefir
2016-2020
Stofnun ferðaþjónustufélagsins Reykjavík Sightseeing og högun stafrænna innviða fyrir Reykjavík Sightseeing, Airport Direct og Smart Bus.
Hey Ísland
Hey Ísland
2014-2016
Stafræn vegferð og þróun innri kerfa.